Jóhann Helgason
lagahöfundur og söngvari
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Jóhann Helgason
Ó, þú ljós milda ljós sem lýsir mér lífsins sól bætir allt vort líf vonarljós þú sem varðar veginn minn blíða ljós þú ert ljósið mitt.
Ó, þú ljós kæra ljós sem lýsir mér líknar sól glæðir allt vort líf vonarljós þú sem varðar veginn minn blíða ljós þú ert ljósið mitt.
Hér væri´ ekkert líf ef þín ei nyti við þú færir birtu´ og yl á jörð. Ást þín og hlýja allt umvefjandi þökk sé þér kæra sól.
Hér væri´ ekkert líf ef þín ei nyti við þú gefur birtu´ og yl á jörð. Ást þín og hlýja allt umvefjandi þökk sé þér elsku sól.