Ýmsar hljómsveitir

Stónett 1964-1965 Jóhann Helgason, trommur, söngur/Friðrik Gíslason, bassi/Stig & Jan, gítar. 
Vettvangur: Skúrinn hjá Sævari, skúr Vesturbraut, Æskulýðsheimilið, Keflavík.  
Lög: “And I Love Her“, “Don´t You Fret“ o.fl.

ROFAR 1965-1966  
Rofar 1. Einar Björnsson, trommur/Jón Kjartansson, sólógítar, söngur/Friðrik Gíslason, bassi/Ómar Emilsson, gítar, söngur/Jóhann Helgason, gítar, söngur.     
Vettvangur: Æskulýðsheimilið, Krossinn, Ungó, Hella o.fl.                      
Lög: “True Love Ways“, “Around And Around“, “Take it To The Captain“, “Satisfaction“ o.fl.                                                      
Rofar 2. Ómar Emilsson, rythmagítar, söngur/Jóhann Helgason, sólógítar, söngur/ Friðrik Gíslason, bassi, röddun/Ingvar Ingvarsson, trommur, söngur.     
Vettvangur: Ungó, Stapi, Tjarnarlundur, Aðalver, Sandgerði, Polar Club o.fl. 
Lög: “Legal Matter“, “With A Girl Like You“, “I´m On An Island“ o.fl.                                                                       

NESMENN 1966-1969
Nesmenn 1. Ómar Emilsson, rythmagítar, söngur/Ingvar Ingvarsson, trommur, söngur /Sveinbjörn Dýrmundsson, bassi/Jóhann Helgason, sólógítar, söngur.
Nesmenn 2. Ómar/Ingvar/Jóhann, bassi/Magnús Þór Sigmundsson, sólógítar, söngur.
Nesmenn 3. Magnús/Jóhann/Ingvar/Þorsteinn Ólafsson, Hammond/Gestameðlimir, Rockville, hermenn af Keflavíkurflugvelli: Andy, söngur/Sam, saxófónleikur.
Vettvangur: Rockville, Stapi, Glaumbær o.fl.
Lög: “Never My Love“, “Good Vibratios“, “A Whiter Shade Of Pale“, “Tired Of Waiting For You“ o.fl.

Hugsjón 1970
Ingiber Kristinsson, trommur, söngur/Jóhann Helgason, gítar, söngur/Jakob Magnússon, hljómborð/Kitti, bassi.
Vettvangur: Félagsheimilið, Bolungarvík.
Lög: “Let It Be“, “Come And Get It“ o.fl. 

M.J.Á. 1971 - 1972
Magnús Þór Sigmundsson, kassagítar, söngur/Jóhann Helgason, kassagítar, söngur/ Áskell Másson, slagverk.
Vettvangur: Keflavíkurflugvöllur.
Lög: Frumsamin.

Stjörnuliðið 1988
Edda Borg, hljómborð, söngur/Bjarni Sveinbjörnsson, bassi/Jóhann Helgason, söngur Stefán S.Stefánsson, saxófónn/Björn Thoroddsen, gítar/Pétur Grétarsson, trommur.
Vettvangur: Hótel Saga.
Lög: “Rock Around The Clock“, “Blue Suede Shoes“, “See You Later Alligator“ o.fl.

Jóhann Helgason/Bjarni Sveinbjörnsson 1989
Jóhann Helgason, gítar, söngur/Bjarni Sveinbjörnsson, bassi.
Vettvangur: Hótel Borg.
Lög: “As Time Goes By“, “Need Your Love So Bad“, “Stormy Weather“ o.fl.

Bomsurnar 1989 - 1990 
Pétur Kristjánsson, hljómborð, söngur/Jóhann Helgason, gítar, söngur.
Gestasöngvarar: Addi Rokk, Helga Möller, Egill Ólafsson.
Vettvangur: Tveir vinir og annar í fríi, Nillabar, Uppinn o.fl.
Lög: “The Letter“, “These Boots Are Made For Walking“, “Dock Of The Bay“ o. fl.

Ljúflingarnir 1990 - 1991
Meðlimir á tímabilinu: Bjarni Sveinbjörnsson, bassi/Edda Borg, hljómborð, söngur Björn Thorarensen, hljómborð/Björn Thoroddsen, Friðrik Karlsson, gítar/Birgir Baldursson, Ólafur Hólm, Sigurður Reynisson, trommur/Jóhann Helgason, söngur.
Vettvangur: Vetrarbrautin, Hótel Keflavík, Hótel Örk, Hótel Ísland o.fl.
Lög: “Twilight Time“, “Where The Streets Have No Name“, “Fire““ o.fl

JET 1992 - 1993
Torfi Ólafsson, bassi, söngur/Einar Jónsson, gítar, söngur/Jóhann Helgason, kassagítar, söngur /Gunnar Jónsson, trommur/Gestasöngvari, Bjarni Arason.
Vettvangur: Dansbarinn, landsbyggðin, USA.
Lög: “Twisting The Night Away“, “Another Brick In The Wall“, “King Of The Road“ o.fl.

Hljómsveitin Keflavík 1996
Rúnar Júlíusson, bassi, söngur/Pétur Hjaltested, hljómborð, röddun/Tryggvi Hubner, gítar/Birgir Baldursson, trommur/Magnús og Jóhann, kassagítar, söngur.
Vettvangur: Strikið, Stapinn, Sjallinn o.fl.
Lög: “ Hit The Road Jack“, “Yummy, Yummy, Yummy“, “Louie Louie“ o.fl.