Jóhann Helgason
lagahöfundur og söngvari
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Jóhann Helgason
Ég gleymi þér aldrei þú ert mér svo kær á svipuðum aldri vorum við ástkæra mær.
Þá fyrst er ég sá þig og hjarta mitt sló og sló það sló mig á kjaftinn ég næstum því dó.
Ég gleymi því aldrei fyrst er ég þig fékk það var ósköp indælt á eldgömlum dívanbekk.
Svo keyrði ég þig í skólann og kyssti þig kinnina á og hljóp svo um hóla af eintómri þrá.
Og stundum keypti ég fyrir krónu´ eða túkall sitthvað sætt handa þér bauð þérí Tívolí líka þú hændist æ meir að mér.
Ég gleymi þessu´ aldrei svo lengi sem lifað ég fæ ég gleymi þér aldre þú ert mér svo kær.
Sóló
Og stundum keypti ég fyrir krónu´ eða túkall sitthvað sætt handa þér bauð þér í Tívolí líka þú hændist æ meir og meir að mér.
Ég gleymi þessu´ aldrei…