Pabbi minn

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jón Ólafsson/J. Helgason

Pabbi minn
á nú verslun stóra
pabbi minn
hann á bíla tvo
pabbi minn
á fullt af fínum fötum
pabbi minn á miklu meira´ en pabbi þinn

Pabbi minn
á einn hænsnakofa
pabbi minn
á eitt kindahús
pabbi minn
á fullt af feitum svínum
pabbi minn á miklu meira´ en pabbi þinn

Pabbi minn
hann er ofsa ríkur
pabbi minn
hann er ofsa smart
pabbi minn
er mér mikið líkur
pabbi minn er miklu betri´ en pabbi þinn