Norðankaldi

Songwriter: Magnús Þór Sigmundsson

Lyricist: Kristján frá Djúpalæk

Nú kaldar á norðan
og kyngir snjó.
Allt, er á kinnum kól,
skríður í skjól,
skapar í hug.
Sumar, allsnægtir, sól.

Fíni doktor Flamingó
fær sér te á Snobba-kró.
Bráði doktor Bæringó
berum fótum veður snjó.
Hyggni doktor Hinni
hann er stöðugt inni.

Hvert á að halda?
Á hnattbúa fund?
Ég vil skína eina stund,
á hann litla Steina blund,
er brenndi sig á súpu