Með mér

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Þegar lífið fer á stjá
stendur þú mér hjá
þú ert mér við hlið.
Og við tökum fastar á
smíðum reiða´og rá
og svo siglum við.

Með mér
vina stattu með mér
meðan nóttin líður
tíminn ekki bíður
Með mér
vina stattu með mér
hvað sem yfir dynur
þegar höllin hrynur.

Og við eigum sama draum
eigum sömu þrár
sömu sjónarmið.
Og við stígum fastar á
smíðum reiða´og rá
og svo siglum við.

Með mér………

Og ef verða veðraskil
þú stendur mér við hlið
og þó sólin feli sig
hvort öðru veitum yl
og svo siglum við.

Með mér………