Leyfðu mér

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Þorsteinn Eggertsson

Leyf mér að líta inn,
einhvern daginn sem fyrst.
Þú veist ég vil að við getum hittst.
Leyf mér að færa þér
rósir, kossa og vín,
er tækifæri gefst vina mín.

Leyfðu mér, þegar ég kem heim.
Að eiga gleðidag einn með þér.
Leyfðu mér, þegar vantar þig vin.
Að deila öllu jafnt einn með þér.

Leyf mér að vera þér bæði huggun og ráð.
Og bæta um allt sem þig hefur hrjáð.
Leyf mér að fá þig, frá viðjum hversdagsleikans.
Bjóða þér með mér í glaum og dans.