Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Þorsteinn Ö Stephensen
Bráðum upp í fjöll ég fer, fyrir mig ég þakka. Ég vil fá í fylgd með mér fjörutíu krakka.
Heldurðu Sveinki við förum upp á fjöll? Farðu karl minn sjálfur og glímdu þar við tröll.
Senn á himni hækkar sól hyggst ég því að kveðja. Aftur kem ég önnur jól ykkur til að gleðja.
Blessaður karlinn, við bjóðum góða ferð, berðu okkar kveðju ef álfana þú sérð.