Í draumi

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Ég veit eigi hvað segja skal
nú hallar að degi
þá hugleiðum það
að lífi okkar á jörðu hér
senn mun ljúka
þá fer sem fer

Þúsund ára ríkið nú
brátt mun hefjast
og kenningin sú
að vilji Drottins fái þá
hljómgrunn allra
jörðinni á

Dómsdagur er í nánd
segja spámenn
útskýra sitt mál
í draumi sá ég hvar
borgir hrundu
hreint alveg í spað

Þúsund ára ríkið nú…