Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Guðrún Einarsdóttir/Jóhann Helgason
Lyricist: Jóhann Helgason
Horfin þú ert úr lífi mínu þú munt ei framar dvelja mér hjá ég gleymi þér ei ég man unz ég dey þær stundir er áttum við tvö.
Ég gaf þér allt sem gefið gat ég þú gafst mér þig, nú sakna ég þín ég kalla´upp þitt nafn en fæ ekkert svar ég veit þetta´ er þýðingarlaust.
Minningar sækja að mér að lokum ruglast mitt geð.
Ég átti þig að öllu leyti við lögðum hornstein lífi´ okkar að en örlögin köld þau sýndu´ á sér völd ég fæ þig ei framar að sjá.
Ég rifja´ upp minningasjóð örara rennur mitt blóð