Hið ljúfa líf

Songwriter: Gunnar Þórðarson

Lyricist: Þorsteinn Eggertsson

Paradís
ah Paris
seint um kvöld,
fólk á ferð og
ljósamergðin þúsundföld.
Þar ég bíð,
heit og blíð
eftir þér.
Lítill fugl mun
hvísla að þér hvar ég er;
fjarri glys og glaum…

Ljúfa líf, ljúfa líf,
burt á vængjum ég svíf.
Ljúfa líf, ljúfa líf
stýri þínum hug.

Komdu nú,
því ef þú
finnur mig,
þá ég geri
hvað sem er – allt fyrir þig.
Amoureux,
trés heureux;
passionné.
Toi et moi
coquette ce soir
en Saint Germain.
Loin de tour les jour…

Loin des plaisir de monde…
tout ce tourné ronde.

Ljúfa líf, ljúfa líf…
burt á ferð og flug.

Þar ég bíð…
Komdu nú…
-fjarri glys og glaum…
Ljúfa líf, ljúfa líf…
burt á ferð og flug.
Loin des plaisir de monde…
tout ce tourné ronde.