Fyrir utan gluggann þinn

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Sjáðu hvíta engilinn
fyrir utan gluggann þinn
ætlarðu´ ekki´ að hleyp´onum inn
hann langar þig að hitta

Sjáðu fljúgandi diskinn
hverfa út í skuggann inn
taktu´ að tali geim manninn
sem varð eftir fyrir utan

duru…

Sjáðu allan mannskapinn
fyrir utan gluggann þinn
ætlarðu´ ekki´ að hleypa´ðeim inn
eða viltu við þeim stugga

Sjá nú opnast himininn
einhver hafði lykilinn
göngum þangað saman inn
við skulum hann kanna

duru…