Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Magnús Jónsson
“Sjálfur leið þú sjálfan þig” Sannan þræddu frelsis stig, Forðastu vanans villu-braut, Lát vitið sigra hverja þraut. Stefnan há, öllum á Andans leiðum verður greið, Ef sjálfur leiðir, sjálfan þig Um Sannleika og kærleiks stig.