Ég veit það

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Þorsteinn Eggertsson

Ég gleymi stund og stað
og hjartað týnir sér
en alltaf skeður það
þegar þú svífur framhjá mér.
ummm…

Og sál mín flýgur um.
Hún finnur stað hjá þér.
Ég gleymi tímanum
þegar þú svífur framhjá mér.
ummm…

En ég elska þig.
Ég veit það ó, já.
Já, ég elska þig.
Ég veit það.

En ég elska þig…