Ég á trú

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Hjálmar Jónsson/Jóhann Helgason

Ég á trú
að eftir liðinn langan dag
ég muni aftur finna þig.

Enda þótt
þú virðist hafa yfirgefið mig,
ég reika týndur myrkan stig.

Enda þótt sé kalt
að vera einn í
leit að sjálfum sér
á svo undarlegum stað.

Ég óttast ei
því,
þú ert mér hjá.