Ánamaðkur, kakkalakki, könguló & kleina

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Eg fann lítin ánamaðk í dag
eg fann rauðan ánamaðk í dag
eg fann skrýtin ánamaðk í dag
tra lalala lalalala ley.

Eg fann svartan kakkalakka í dag
eg fann lítin kakkalakka í dag
eg fann svartan kakkalakka í dag
tra lalala lalalala ley.

Og þegar kakkalakkinn hló
þá fengu allir nýja skó
og þegar haninn galaði: gaggala gaggala gó
þá fór hann Gvendur út á sjó.

Eg fann bláa kónguló í dag
kónguló með fjólubláan staf
eg fann stóra kónguló í dag
tra lalala lalalala ley.

Og þegar kóngulóin hló
þá fékk hún átta nýja skó
og þegar haninn galaði gaggala gaggala gó
þá fór hann Gvendur út á sjó.

Eg fann rauðan orm í Reykjavík
eg fann gulan orm í Keflavík
eg fann lítin ormamaðk í dag
tra lalala lalalala ley.

Og þegar orma pabbinn hló
þá fengu allir nýja skó
og þegar haninn galar gaggala gaggala gó
þá fer hann Gvendur út á sjó
þá er hann Gvendur út á sjó.