Jón á röltinu
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Jóhann Helgason
Ég hitti´ hann Jón á ferðinni í gær
ég hitti´ hann Jón á fylleríi´ í gær
hann var með skó á fótunum
og með á nótunum
er ég hitti´ hann Jón á fylleríi´ í gær.
Hann sagðist vera hættur vinnunni´ í
hann sagðist ætla´ að taka sérstakt frí
hann var með vín á könnunni
og steik á pönnunni
er ég hitti´ hann Jón á röltinu í gær.
Ég spurði hvort hann ætlaði´
ekki´ á dansleik í kvöld
spurði hvort hann ætlaði´ ekki´ í stuð
ég spurði hvort hann kynni ekki létta sveiflu
spurði hvort hann ætlaði´ ekki í
partý eftir ball.
Við sukkuðum uns dagur rann á ný
en síðan ekki meira fyllerí
það var orðið kalt á könnunni
og tómt á pönnunni
við höfum ekki drukkið upp frá því.
Ég spurði hvort hann væri ekki slappur
eftir alla drykkjuna í gær
ég spurði hvort hann vildi ekki afréttara
spurði hvort við ættum ekki´ að
skreppa inn á bar.