Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Hjálmar Jónsson/Barry Nettles
Mamma´ er ég farinn senn læknirinn sagði það. Mamma, er ég mikið veik? Má ég fara út í leik? krakkarnir, hvað segja þau?
Mamma, sé ég tár marka þínar brár? Ekki gráta út af mér. Er ég bráðum dáin þér? Segðu mér þá hvað er það.
Viltu muna mig, viltu muna mig, viltu minnast mín.
Þó fari bráðum burt og verði um mig spurt ég á líf og ég á frið Jesús hann er mér við hlið, allt er bjart í kringum mig.
Viltu muna mig…