Vorið góða grænt og hlýtt

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jónas Hallgrímsson

Vorið góða, grænt og hlýtt.
græðir fjör um dalinn.
Allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur.
Eins mig fýsir alltaf þó
aftur að fara í göngur.