Villi og Lúlla

Songwriter: Gunnar Þórðarson

Lyricist: Toby Herman

Skemmtu litla Villa.
Meinarðu svona?
Snertu litla Villa,
dansaðu niðr´ á hné.

Hvernig líst þér á?
Breiddu út vængi þína.
Lofaðu mér að sjá.
Ekki ýta, ekki bíta,
ekki halda allt of fast.

En taktu mig og láttu mér
líða ah, svo vel
og þá kannski, já, kannski
get ég elskað þig.
Villi og Lúlla.

Snertu Lúllu snúllu.
Stúlka ertu´ ókey?
Haltu´ um Lúllu snúllu,
dansaðu niður á hné.

Hvernig lýst þér á?
Vertu í stuði strákur.
Leyfðu mér að sjá.
Ekki ýta, ekki bíta,
ekki halda allt of fast.

En taktu mig og láttu mér
líða ah, svo vel
og þá kannski, já, kannski
get ég elskað þig.
Villi og Lúlla.

Kysstu litla Villa.
Viltu það svona? Já, já!
Snertu litla Villa
dansaðu niður á hné.

Hvernig lýst þér á?
Vertu í stuði stelpa.
Leyfðu mér að sjá.
Ekki ýta…