Strætin úti að aka
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Jóhann Helgason
Strætin úti´ að aka,
læt eftir mér taka, hér – hey, hey, hey…
Ég býð þér kannski´ upp í bílinn til mín ókey…
Ég bara sit og læt mig dreyma
um ævintýraheima, hér – hey, hey, hey
heimasætan bíður,
nóttin unga líður, hér – hey, hey, hey.
Ég býð þér kannski´ upp í bílinn til mín ókey,
ég býð þér brátt upp í bílinn til mín ókey.
Ég býð þér brátt upp í bílinn til mín ókey,
ég býð þér einni´ upp í bílinn til mín ókey.
Strætin úti´ að aka,
læt eftir mér taka, já…
Heimasætan bíður,
sumarnóttin líður, já,
heimasætan bíður, nóttin unga líður, já.
Ég býð þér kannski´ upp í bílinn til mín ókey,
ég býð þér einni´ upp í bílinn til mín ókey.
Ég´ er bara strætin úti´ að aka,
læt eftir mér taka…
Strætin úti´ að aka, aka – hey, hey, hey,
læt eftir mér taka, taka – hey, hey, hey…