Stelpan hún Gunna
er alveg´ eins og tunna
kann ekki´ að spinna
og vill ekki vinna
ég bauð henni´ í bíó
og gaf henni gulrót
hallaði mér
henni þétt upp að kinn.
Ó, Gunna ó, Gunna
sameinum munna
höldumst í hendur
og leggjumst í runna.
Ó, Gunna ó, Gunna
sameinum munna
höldumst í hendur
og kyssumst í kross.
Ég fór inn á Gúttó
og keypti mér Víó
nennti´ ekki að hanga lengur í bíó
við fengum okkur snúning
og hún var í búning;
íslenzkum upphlut frá átjándu öld.