Prjónaðu á mig sokk

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Mér líður svo vel
mig langar í skelfisk
mér líkar við allt
mig langar í saltkjöt
mig langar í þig
og þig langar í mig
og þig langar til að prjóna á mig sokk.

Mér líður svo vel
mig langar í selspik
mér líkar við allt
mig langar í maltöl (extrakt)
mig langar í þig
og þig langar í mig
og þig langar til að prjóna á mig sokk.

La lalalala…

Nú er komið kvöld
klukkan orðinn átta
komdu upp í rúm
við skulum fara´ að hátta
mig langar í þig
og þig langar í mig
og þig langar til að prjóna á mig sokk.

La lalalala…