Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Ray Hildebrand
Lyricist: Jón Sigurðsson
Hæ hæ Pála stríddu ekki mér hæ hæ Pála alveg vitlaus er í þér ég beið og ég bíð þín mun alla tíð Pála ekki lengur það ég líð í vor.
Hey Páll oft þú misskilur mig ó Páll þú veist ég sé bara þig ef þú ert mér hjá ég engan lít á og engan annan vil fá í vor.
Ef að við hittumst er alveg víst okkur lífið til gæfu snýst eitt er þó nauðsynlegt ég veit um það ekkert má skilja´ okkur að í vor.
Hæ hæ Pála verður brúðkaupið brátt já já Páll þú bóka það mátt.
Við eigum samleið það eitt er víst okkur lífið til gæfu snýst hvernig allt verður er haustar að hugsum við ekki um það í vor.