Nótt

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Nótt
heita höfga nótt
gef mér blíðu þína
ást mín er ætluð þér
dagsins önn má bíða
Dveldu hjá mér nótt og mér verður rótt
enginn gefur eins og þú
þú veist að ég elska bara þig

Nótt
mjúka milda nótt
tungl og stjörnur prýða
aldrei aldrei vil ég burt úr faðmi þér
Ást mín er svo heit
og þú veist ég veit
við eigum þessa stund
ég elska að vera hér hjá þér

Komdu með
gef mér þína hönd
svífum tvö
í sælunnar lönd