Komdu að dansa

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann G. Jóhannsson

Komdu komdu komdu´ að dansa
já komdu komdu´ að dansa
komdu hvað annað viltu gera
en að dansa við mig.

Ég er í stuði og vonina el
því ég lít þannig á þig
að þú kunnir að gera það vel
svo komdu´ út á gólf
að dansa við mig.

Einmitt lag sem ég vil heyra
og það lætur vel í eyra
ég met ekkert meira
en að dansa við þig.

Ég finn þig nálgast svo fulla af þrá
ég finn þig hreyfast með mér
já ég vissi það strax um leið og ég sá
þig hreyfast og snúast
það brennur eldur í þér.

Komdu komdu komdu´ að dansa…