Jólasveinninn minn

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Hinrik Bjarnason

Það er jóla – það er jóla
það er jólasveinninn minn

Hver hefur skrýtið skegg og mjótt?
Hver fer í hús um helga nótt?
Skeggið mjótt um helga nótt.

Hver hefur arkað ótal fjöll?
Hver er sá sem þekkir tröll?
Ótal fjöll og þekkir tröll.

Hver hefur alveg eldrautt nef?
Hver fær víst aldrei, aldrei kvef?
Eldrautt nef, fær aldrei kvef.

Hver kom hér inn í krakkafans?
Hver vill nú ólmur stíga dans?
Krakkafans vill stíga dans.