Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Torfi Ólafsson
Lyricist: Steinn Steinarr
Mig dreymir, dreymir dýrð hins liðna dags, hin dularfullu orð, hinn dimma hlátur, hið hvíta ljós, sem streymdi gegnum strætin, hið hvíta ljós.
Mitt auga leit tvær elligular hendur. Og lítið, fátækt barn með bláar varir brosti til mín yfir garðsins vegg.