Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Gunnar Þórðarson
Lyricist: Þorsteinn Eggertsson
Gef mér undir fót, komdu mér í mót og dans, dans, dans, dans, dans. Ef við verðum móð, gef mér lítið ljóð og dans, dans, dans, dans, dans.
Og þú mátt taka í staðinn allt sem viltu fá. Við skulum vaka, vaka, okkur aka taumlaust til og frá.
Flöktir ljósaflos. Gef mér glaðlegt bros og dans, dans, dans, dans, dans. Mánagullið blik, marglitt spegilryk og dans, dans, dans, dans, dans.
Og þú mátt eiga það sem ég á – til sjós og lands. Ég vildi mega teyga guðaveigar eða stíga dans.
:,:,:Dans, dans, dans, dans, dans:,:,: