Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Jónatan Garðarsson
Rödd þín er tælandi þýð Rödd þín er hvöss en þó blíð Rödd þín hún kallar á stríð Ég allur ólga og sýð
Orð þessi eru mjög þjál Þau virka sem segulstál Orð geta tendrað upp bál En orð mín þau stinga sem stál
Augnaráð þitt til mín talar Augnaráð þitt er aðeins ætlað mér
Því ertu harðorð og köld Þú felur þig bak við skjöld Við áttum unaðslegt kvöld Þá hafði ástin öll völd
Augnaráð þitt til mín talar
Komdu til mín færðu þig nær ég þrái þig Komdu til mín þú ert mér kær Ég elska þig