Ástin og lífið

Songwriter: Jóhann Helgason

Lyricist: Jóhann Helgason

Þó sumir segi að hér sé kalt
og setji útá næstum allt
ég kýs ástina og lífið

Þó allt sé hverfult í heimi hér
svo ótal margt sem út af ber
ég vel ástina og lífið

Ástin og lífið
ástin og lífið
ég kýs ástina og lífið
Ástin og lífið
ástin og lífið
ég vel ástina og lífið

Þó hatrið hafi eitrað margt
ég veit að ástin hún sigrar allt
ég vel ástina og lífið

Af öllum kostum helstan tel
kærleika sem aldrei þver
ég kýs ástin og lífið

Ástin og lífið…