Jóhann Helgason
lagahöfundur og söngvari
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Þórarinn Eldjárn
Það er svo vont að liggja á köldum klaka kalinn í gegn og skjálfa allur og braka. Hugsa bara þetta: – Svaka svaka svakalega er vont að liggja á klaka.
Það er svo gott að liggja í mjúkum mosa mæna upp í himininn og brosa. Hugsa bara þetta: Rosa rosa rosalega er gott að liggja í mosa.