Jóhann Helgason
lagahöfundur og söngvari
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Jóhann Helgason
Dag eftir dag bíð ég þín kvöld eftir kvöld von mín dvín ég byrja upp á nýtt og leita þín stað úr stað en aldrei finn ég þig
Nótt eftir nótt tómi í einmana sakna ég þín ég byrja upp á nýtt og leita þín stað úr stað en aldrei finn ég þig
Svo sæll svo sæll ég var í faðmi þér svo sæll svo sæll ég undi æ með þér svo sæl vorum ég og þú
Svo sæl við áttum sömu von og trú svo sæl við áttum sanna ást og trú