Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Þórarinn Eldjárn
Hvað er handa góðum gesti glaðningurinn allra mesti?
Handa Þórði pokapresti er pokate sá allra besti.
Handa Láru lestrarhesti ljóðabók á korters fresti.
Handa Skúla skógarþresti skyrta buxur jakki og vesti.
Handa Jóni hrossabresti handbókin um kosti og lesti.
Handa Björk sem blekið klessti bilað úr í gylltri festi.
Handa Ösp sem augun hvessti átján blóm og tvö í nesti.