Jóhann Helgason
singer-songwriter
Songwriter: Jóhann Helgason
Lyricist: Kristján Hreinsson
Stundum hef ég heldur lítið, heilladísir bregðast mér, lífið virðist vera skrýtið, ég veit hve slappur ég er.
Varla get ég veginn ratað, vandamálin bíða hér, útlitið er allt svo glatað og ekkert gengur hjá mér.
Fæ ég aldrei nóg, finn ég hvergi ró? Hugsun mín er sljó.
Vandamálin vel ég þekki, þau virðast alltaf fylgja mér þó veit ég að það virkar ekki að vera slappur og þver.
Fæ ég aldrei nóg…